Hilmar Jensson

Hilmar Jensson

Kaupa Í körfu

Hilmar Jensson gítarleikari mun halda sólótónleika í kvöld á Hótel Borg og eru þeir liður í tónleikaröð djassklúbbsins Múlans. Flutt verða ný frumsamin verk á kassagítar og mun Hilmar notast við þrjá þeirra og verða þeir í mismunandi stillingum. MYNDATEXTI: Hilmar er í miðjum frumskógi kassagítarsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar