Nælon árita nýju bókina sína

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nælon árita nýju bókina sína

Kaupa Í körfu

Stúlkurnar í Nylon, þær Klara, Emilía, Alma og Steinunn, hafa í nógu að snúast þessa dagana við að fylgja eftir nýútkomnum geisladiski og bók sem fylgdi í kjölfarið.Í gær árituðu þær hvorki meira né minna en 100 bækur sem sendar voru áritaðar til meðlima íslensku bókaklúbba Eddu sem gefur bókina út. Bókin heitir, líkt og platan, 100% Nylon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar