Ráðstefna Landspítlans

Sverrir Vilhelmsson

Ráðstefna Landspítlans

Kaupa Í körfu

Ráðstefna Landspítalans um nýjar fjármögnunarleiðir í heilbrigðiskerfinu LANDSPÍTALI - háskólasjúkrahús gekkst í gær fyrir árlegri ráðstefnu um fjármögnunarleiðir í heilbrigðiskerfinu, undir yfirskriftinni "Auðlegð í heilbrigðiskerfinu". Aðallega var fjallað um reynslu sjúkrahúsa hér og erlendis af svonefndu framleiðslumælikerfi, DRG, sem er nokkurs konar sjúkdómamiðuð flokkun á aðgerðum og afköstum sjúkrahúsa. MYNDATEXTI: Ráðstefna Landspítalans var fjölsótt. Fyrir miðju á fremsta bek er Jóhannes M. Gunnarsson, settur frostjóri LSH

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar