Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Helgi Bjarnason

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Kaupa Í körfu

Fimmtíu ára afmælis Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja var minnst í gær. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, ávarpaði gesti á afmælishátíð sem fram fór í sjúkrahúsinu í Keflavík. Afmælisins var minnst með ýmsum hætti. MYNDATEXTI: Afhjúpun Afkomendur Kristjáns Sigurðssonar og Valgerðar Halldórsdóttur afhjúpuðu minningarstein framan við sjúkrahúsið í Keflavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar