Leikfélag Reyðarfjarðar - Álagabærinn

Steinunn Ásmundsdóttir

Leikfélag Reyðarfjarðar - Álagabærinn

Kaupa Í körfu

Leikfélag Reyðarfjarðar setur samtímann á svið Austfirðingum gefst nú kostur á að líta í dálítinn spéspegil þar sem hluti samtímasögu fjórðungsins endurvarpast í formi leikverksins Álagabærinn. Þar hefur Leikfélag Reyðarfjarðar sett á fjalir í Félagslundi frumsamið verk, sem fjallar í meginatriðum um þrjátíu ára bið Reyðfirðinga og nær- og fjærsveitunga, eftir stóriðju. M;YNDATEXTI: Stríðandi fylkingar Verksmiðjusinnar og mótmælendur takast á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar