Hugarafl

Kristján Kristjánsson

Hugarafl

Kaupa Í körfu

Hugaraflsfólk á ferð norðan heiða FÉLAGAR úr Hugarafli hafa verið á ferð norðan heiða og kynnt starfsemi sína. Hugarafl er starfshópur geðsjúkra í bata sem stofnaður var á síðastliðnu ári. Markmiðið er að skapa hlutverk, auka áhrif notenda, vinna gegn fordómum, bæði hjá sjálfum sér og öðrum, að geðsjúkir taki þátt í verðmætasköpun í þjóðfélaginu. Alls tóku átta félagar þátt í Akureyrarferðinni, þar af 6 notendur MYNDATEXTI: Heimsókn Það viðraði misjafnlega á gestina frá Hugarafli í heimsókn þeirra til Akureyrar. F.v. Svava Ingþórsdóttir, Garðar Jónasson, Berglind Nanna Ólínudóttir og Bergþór Grétar Böðvarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar