Hugarafl
Kaupa Í körfu
Hugaraflsfólk á ferð norðan heiða FÉLAGAR úr Hugarafli hafa verið á ferð norðan heiða og kynnt starfsemi sína. Hugarafl er starfshópur geðsjúkra í bata sem stofnaður var á síðastliðnu ári. Markmiðið er að skapa hlutverk, auka áhrif notenda, vinna gegn fordómum, bæði hjá sjálfum sér og öðrum, að geðsjúkir taki þátt í verðmætasköpun í þjóðfélaginu. Alls tóku átta félagar þátt í Akureyrarferðinni, þar af 6 notendur MYNDATEXTI: Heimsókn Það viðraði misjafnlega á gestina frá Hugarafli í heimsókn þeirra til Akureyrar. F.v. Svava Ingþórsdóttir, Garðar Jónasson, Berglind Nanna Ólínudóttir og Bergþór Grétar Böðvarsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir