Hestar

Atli Vigfússon

Hestar

Kaupa Í körfu

KULDALEGT hefur verið í Aðaldal þessa vikuna og hríðarveður flesta daga. Hestarnir á Syðra-Fjalli létu kuldann lítið á sig fá enda hafa þeir nóg hey og gott skjól sem þeir geta farið í þegar þeir vilja. Þrátt fyrir hríðina kusu þeir frekar að vera úti um miðjan dag í gær. Töluvert frost var þá um allt land og allt að 20 stig þar sem gaddurinn var mestur á miðhálendinu. Veðurstofan spáir vaxandi austlægri átt og hlýnandi veðri á morgun. Þó áfram frosti fyrir norðan, en 0 til 7 stiga hita á sunnudag

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar