Lights on the Highway sigraði

Sverrir Vilhelmsson

Lights on the Highway sigraði

Kaupa Í körfu

SÍÐASTA miðvikudag fóru úrslit fram í forkeppni fyrir Alheimsbaráttu bandanna í Hellinum, Tónlistarþróunarmiðstöðinni (Hólmaslóð 2). Keppnin, sem heitir upp á ensku Global Battle of the Bands, fer fram í London 30. nóvember næstkomandi þar sem sextán aðrar sveitir frá jafnmörgum löndum munu "berjast" til sigurs. Aðalverðlaunin eru sjö milljónir íslenskra króna og titillinn Efnilegasta hljómsveit heims. MYNDATEXTI: Lights on the Highway á sviði í Hellinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar