The Fall

Sverrir Vilhelmsson

The Fall

Kaupa Í körfu

ÉG held svei mér þá að The Fall sé ein mesta "költ"-sveit sem starfrækt er í dag. Þetta er það mikið neðanjarðarrokk að salurinn í Austurbæ var svona rétt rúmlega hálfur. Ég trúði því í alvörunni að fólk myndi stökkva til þegar fréttist að þessi stórmerka sveit væri á leið til landsins, miðarnir myndu seljast upp á nóinu líkt og virðist vera með flesta tónleika erlendra listamanna hérlendis. MYNDATEXTI: Upplifun kvöldsins snerist mest um að fylgjast með þessum ótrúlega manni og vægast sagt undarlegum háttum hans uppi á sviði," segir m.a. um frammistöðu Mark E. Smith og sveitar hans The Fall í Austurbæ á miðvikudaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar