Kiwanismenn

Sverrir Vilhelmsson

Kiwanismenn

Kaupa Í körfu

KIWANISHREYFINGIN á Íslandi safnaði alls um 14,6 milljónum króna til handa Geðhjálp og Barna- og unglingageðdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss (BUGL) í landssöfnun Kiwanis á K-deginum. Söfnunin, sem bar yfirskriftina Lykill að lífi MYNDATEXTI: Sigurður R. Pétursson, umdæmisstjóri Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi, Sveinn Magnússon, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, Ólafur Ó. Guðmundsson, yfirlæknir á BUGL, og Kristinn Richardsson, formaður K-dagsnefndar Kiwanis, fyrir miðri mynd ásamt hópi Kiwanismanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar