Leikskólinn Hof við Gullteig.

Jim Smart

Leikskólinn Hof við Gullteig.

Kaupa Í körfu

FÉLAGIÐ IBBY á Íslandi mun færa öllum leikskólum á landinu myndadagatal að gjöf í því augnamiði að hvetja leikskólakennara, foreldra og aðra uppalendur til að lesa sem mest fyrir börn allt frá unga aldri. Fyrsta eintakið afhenti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra á leikskólanum Hofi við Gullteig í Reykjavík í gær. MYNDATEXTI: Dagatal Guðlaug Richter sýnir börnunum á Hofi dagatalið og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar