Banthai - Dúna og Tómas Boonchang

Jim Smart

Banthai - Dúna og Tómas Boonchang

Kaupa Í körfu

BANTHAI | Uppáhaldsrétturinn kjúklingasúpa og þunnt skorið, grillað nauta-sirloin Matsölustaðurinn Banthai við Laugaveg 130, skammt fyrir ofan Hlemm, heyrist æ oftar nefndur þegar talið berst að áhugaverðum veitingahúsum í Reykjavík. Hér er um að ræða taílenskan stað sem hjónin Dúna og Tómas Boonchang eiga og reka, en þau settust að á Íslandi árið 1987. MYNDATEXTI: Seua Rong Hai: Eða "Öskur tígursins" er frægur taílenskur kjötréttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar