William J. Clinton safnið opnað í Arkansas
Kaupa Í körfu
Clinton-safnið er stærsta safnið til minningar um stjórnartíð Bandaríkjaforseta William J. Clinton safnið í Little Rock, Arkansas, er stærsta og umfangsmesta safn sem reist hefur verið til minningar um stjórnartíð nokkurs Bandaríkjaforseta. Í safninu eru varðveittar 80 milljón blaðsíður af ýmiss konar gögnum, nærri tvær milljónir ljósmynda, 80.000 gjafir sem forsetanum bárust og 21 milljón tölvupósta. MYNDATEXTI: George W. Bush, Bill Clinton og Laura Bush ræða saman á sviðinu framan við Clinton-safnið, eftir að Bono og the Edge úr hljómsveitinni U2 höfðu lokið leik sínum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir