William J. Clinton safnið opnað í Arkansas
Kaupa Í körfu
Safn um lífsstarf og hugsjónir Opnun Clinton-safnsins í gær hefur í fjölmiðlum verið sögð einn af merkustu viðburðunum í sögu Arkansas. Gríðarlegt úrhelli setti svip á þriggja tíma hátíðarhöld við vígslu Clinton-safnsins í Little Rock í gær. Gestirnir, sem voru hátt í 30.000, sátu undir marglitum regnhlífum eða klæddir regngöllum, og fylgdust með dagskránni. Íbúar Arkansas, sem Clinton þjónaði lengi sem ríkisstjóri, fjölmenntu að glæsilegum safnabyggingunum við Arkansas ána, auk þingmanna, ráðherra, erlendra ráðamanna og sendiherra, fjölmiðlafólks, frægra leikara og tónlistarmanna. MYNDATEXTI: Fjórir Bandaríkjaforsetar voru við vígsluna, George Bush, Jimmy Carter, Bill Clinton og George W. Bush.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir