Orville Pennant og DJ Slaughter

Orville Pennant og DJ Slaughter

Kaupa Í körfu

Þjóðleikhúskjallarinn | Efnt verður til sannkallaðrar reggíveislu í kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum, en hingað til lands er komin plötusnúðurinn DJ Slaughter frá Jamaíka til að leggja lið skipuleggjendum kvöldsins með suðrænni blöndu danstónlistar og reggí. Klukkan átta hefst matarveisla þar sem bornir verða á borð ýmsir þjóðarréttir Jamaica, en klukkan ellefu hefst geimið og stendur fram á nótt. Þeir Orville Pennant, danskennari og reggífrömuður, og DJ Slaughter undirbjuggu kvöldið í versluninni Exodus í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar