Deildarbrids

Arnór Ragnarsson

Deildarbrids

Kaupa Í körfu

ÚRSLIT deildakeppninnar í brids ráðast um helgina en þar keppa 24 sveitir í þremur deildum. Reglan er sú að tvær neðstu sveitirnar í hverri deild falla í næstu deild fyrir neðan en tvær efstu sveitirnar í neðri deildunum færast upp þegar næst verður keppt eftir ár. MYNDATEXTI :Frá fyrri hluta deildakeppninnar. Rúnar Magnússon og Einar Jónsson spila gegn Ara Má Arasyni og Ólafi Jónssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar