Rómeó og Júlía
Kaupa Í körfu
Í fyrrakvöld var frumsýning í Playhouse leikhúsinu í London á Rómeó og Júlíu í uppfærslu íslenska leikhópsins Vesturports. Skemmst er að minnast góðs gengis sýningarinnar þegar hún var fyrst sett upp í Young Vic leikhúsinu í London í fyrra. Strax í gærmorgun birtust fyrstu dómar um sýninguna í Playhouse, og virðast á einn veg: skrýtin sýning, en frábær. Gagnrýnandi Times, Benedict Nightingale kemst svo að orði: MYNDATEXTI: Dorrit Moussaieff, Gísli Örn Garðarsson og Björgólfur Thor Björgólfsson gleðjast að lokinni frumsýningu í Playhouse-leikhúsinu í fyrrakvöld.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir