Elmar Kristjánsson

Jim Smart

Elmar Kristjánsson

Kaupa Í körfu

Lifrarkæfur af ýmsu tagi eru mikið lostæti og gjarnan með á hlaðborðum. Perlan er með góða andalifrarmús, sem er fíngerðari en venjulegt paté. Elmar Kristjánsson, yfirmatreiðslumaður Perlunnar, lýsir hér þessum rétti og segir frá fleiru sem er á matseðli Perlunnar um þessar mundir. MYNDATEXTI:Elmar Kristjánsson, yfirmatreiðslumaður í Perlunni: Með andalifrarmúsina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar