Skattalækkanir

Skattalækkanir

Kaupa Í körfu

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gærmorgun að leggja fram á Alþingi frumvarp um 4% lækkun tekjuskatts einstaklinga, 8% hækkun persónuafsláttar, afnám eignarskatts á einstaklinga og fyrirtæki og hækkun barnabóta um 2,4 milljarða. MYNDATEXTI:Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Geir H. Haarde fjármálaráðherra kynntu breytingar á lögum um tekju- og eignarskatt á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar