Kviknar í skipi

Gunnlaugur Árnason

Kviknar í skipi

Kaupa Í körfu

SLÖKKVILIÐ Stykkishólms var kallað út í gær þegar eldur varð laus um borði Hvanney SF sem er í slipp í Stykkishólmi. Skipið er til viðgerða hjá Skipavík í Stykkishólmi. MYNDATEXTI:Talsverðan reyk lagði frá skipinu og tjónið er talsvert mikið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar