Jörundur Áki Sveinsson

Sverrir Vilhelmsson

Jörundur Áki Sveinsson

Kaupa Í körfu

JÖRUNDUR Áki Sveinsson íþróttakennari og knattspyrnuþjálfari er einn fjölmargra Íslendinga sem halda með enska liðinu Liverpool. Ástæðan er sáraeinföld: "Ég er fæddur snemma á áttunda áratugnum og þegar ég var að alast upp var Liverpool með yfirburðalið í enska boltanum," segir Jörundur Áki meðal annars um áhuga sinn á félaginu. Hann er meira að segja svo forfallinn - að eigin sögn - að hann er með merki félagsins tattúerað á líkama sinn. MYNDATEXTI:Jörundur Áki með átta mánaða tvíbura þeirra Herdísar, Sigurberg Áka og Snædísi Maríu, í fullum skrúða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar