Georgia Byng

Þorkell Þorkelsson

Georgia Byng

Kaupa Í körfu

........ Þannig lýsir breski rithöfundurinn Georgia Byng tilurð Mollyar, söguhetjunnar í bókinni Molly Moon stöðvar heiminn, sem er nýkomin út hjá Bjarti í þýðingu Jóns Karls Helgasonar. Bókin segir frá hinni úrræðagóðu Molly, sem gædd er dáleiðsluhæfileikum og nýtir þá til þess að rannsaka umsvif valdagráðugs milljónamærings í Hollywood.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar