Nítjánhundruð

Jim Smart

Nítjánhundruð

Kaupa Í körfu

ÉG TAFÐIST eftir að sýningu lauk. Þurfti svo að leita að vinkonu aftast í salnum, hún var farin, en eftir sat Magga ein og grét. Það var svo fallegt, sagði hún. Tónlist er hennar ástríða. Og um tónlist og endanleika hennar, ástríðu, vináttu, ímyndunaraflið,og hvað manneskjan vill skapa úr því takmarkaða rými sem henni er útdeilt í tilverunni, fjallar Nítjánhundruð, verk ítalska höfundarins Alessandro Baricco sem nú er sýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins MYNDATEXTI Hann hélt athygli minni allt til þunglyndislegra lokanna," segir m.a. um leik Jóhanns Sigurðarsonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar