Fundur Bolungarvík

Gunnar Hallsson

Fundur Bolungarvík

Kaupa Í körfu

Bolungarvík | Mikil andstaða kom fram við hugmyndir um sameiningu við nærliggjandi byggðarlög á íbúaþingi sem bæjarstjórn Bolungarvíkur efndi til í fyrrakvöld. Ekki er þó útlit fyrir að bæjarstjórn geri athugasemdir við fyrirhugaða atkvæðagreiðslu. MYNDATEXTI:Andstaða Bolvíkingar virðast almennt ekki kjósa sameiningu við önnur sveitarfélög. Það var niðurstaða þingsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar