Bruni hlöðu á bænum Hrútatungu

Karl Sigurgeirsson

Bruni hlöðu á bænum Hrútatungu

Kaupa Í körfu

Mikið tjón varð í hlöðubrunanum á bænum Hrútatungu í Hrútafirði á föstudagskvöldið. Um 40 kindur brunnu inni en bóndanum og nágrönnum sem komu til hjálpar tókst með snarræði að bjarga fjölda fjár úr brennandi byggingunni. Voru bóndinn og annar maður sem aðstoðaði við að ná fé út úr húsunum fluttir á sjúkrahús vegna gruns um reykeitrun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar