Íslandsmót Skákfélaga

Íslandsmót Skákfélaga

Kaupa Í körfu

Spenna verður á Íslandsmóti skákfélaga um helgina INGVAR Ásmundsson sigraði Hannes Hlífar Stefánsson stórmeistara í fyrstu umferð Íslandsmóts skákfélaga sem hófst í fyrrakvöld. Þeir tefla fyrir B- og A-sveitir skákfélagsins Hellis og bar A-sveitin öruggt sigurorð af B-sveitinni með 6 vinningum gegn 2. MYNDATEXTI: Ingvar Ásmundsson gerði sér lítið fyrir og bar sigurorð af Hannesi Hlífari í 1. umferð Íslandsmóts skákfélaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar