Snjóleikur í Laugardal

Sverrir Vilhelmsson

Snjóleikur í Laugardal

Kaupa Í körfu

Þegar snjóa fer breytist ásjóna heimsins ekki einungis fyrir hvítan lit fannarinnar, heldur einnig vegna þess að ljósið sem endurkastast af þessu hvíta teppi gerir allt mun bjartara. Þessir ungu kappar léku sér sem mest þeir máttu í fallegu veðri í föstudagseftirmiðdeginu, því þeir vita það að ekkert endist og síst af öllu sá munaður sem felst í köldum og skemmtilegum snjó að leika sér í.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar