Aðventutónleikar Caritas í Kristskirkju

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Aðventutónleikar Caritas í Kristskirkju

Kaupa Í körfu

Landakot, í dag kl.16. Á tónleikunum koma meðal annarra fram Gunnar Guðbjörnsson tenór, Davíð Ólafsson barítón, Guðný Guðmundsóttir fiðluleikari, Gunnar Kvaran sellóleikari, Elísabet Waage hörpuleikari, Eiríkur Pálsson trompetleikari, Ulrik Ólason organisti og stúlknakór Reykjavíkur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Allir listamenn munu gefa vinnu sína. Þessir árlegu tónleikar eru liður í hjálparstarfi Caritas hérlendis til að styðja við bakið á þeim sem hafa farið góðra hluta á mis. Þetta árið hefur Caritas ákveðið að beina sínum árlegu styrktartónleikum til barna og unglingageðdeildar Landspítalans - BUGL.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar