Þetta er allt að Koma

Jim Smart

Þetta er allt að Koma

Kaupa Í körfu

ÆFINGAR eru hafnar á leikriti Hallgríms Helgasonar, Þetta er allt að koma, sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu í febrúar. Á fyrstu æfingu afhenti Edda útgáfa aðstandendum sýningarinnar samnefnda skáldsögu. Leikstjóri er Baltasar Kormákur en hann gerir jafnframt leikgerð. MYNDATEXTI: Leikarar, höfundur og listrænir stjórnendur á tröppum Þjóðleikhússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar