Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín

Þorkell Þorkelsson

Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín

Kaupa Í körfu

Nýjasta tækni er nýtt til að koma upplýsingum um Ísland fyrri alda til gesta Þjóðminjasafnsins. Ragnhildur Sverrisdóttir fræddist um hugbúnað og tækni hjá fulltrúum Gagaríns og Nýherja.... MYNDATEXTI: Fimm af starfsmönnum Gagaríns, Berglind Káradóttir forritari, Hringur Hafsteinsson, framleiðslustjóri verkefnisins í Þjóðminjasafninu, Haukur Hreinsson margmiðlunarforritari, Kristín Eva Ólafsdóttir hönnuður og Guðný Káradóttir framkvæmdastjóri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar