Hljómar á æfingu

Sverrir Vilhelmsson

Hljómar á æfingu

Kaupa Í körfu

Hljómar sneru aftur á plötumarkaðinn í fyrra eftir þriggja áratuga hlé og fyrir stuttu kom út önnur plata þessa endurreisnartímabils. KEFLVÍSKA rokksveitin Hljómar sneri aftur fyrir fáeinum árum og ekki er hægt að segja annað en að almenningur hafi tekið vel í endurkomu þessarar fornfrægu sveitar. Auk þess að leika reglulega á hljómleikum gaf sveitin svo út nýja hljóðversplötu í fyrra, samnefnda sveitinni. Nýja platan sem hér er til umræðu ber einnig nafn sveitarinnar, eitthvað sem hefð hefur verið fyrir í útgáfumálum sveitarinnar allt frá upphafi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar