Gunnlaugur Stefánsson og Sjöfn Jóhannesdóttir

Gunnlaugur Stefánsson og Sjöfn Jóhannesdóttir

Kaupa Í körfu

Þetta er stór dagur í mínu lífi , sagði séra Gunnlaugur Stefánsson , sóknarprestur í Heydölum , í samtali við Morgunblaðið , en hann og kona hans , séra Sjöfn Jóhannesdóttir , sóknarprestur á Djúpavogi , skírðu tvö barnabörn sín við messu í Hafnarfjarðarkirkju. MYNDATEXTI: Frá skírnarathöfninni í Hafnarfjarðarkirkju í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar