Bikarkeppni Sundsambands Íslands
Kaupa Í körfu
Bikarkeppni Sundsambands Íslands fór fram í Sundhöll Reykjavíkur um helgina. Keppt var í 1. og 2. deild og voru ríflega 100 keppendur skráðir til leiks í 1. deild og um 230 þátttakendur voru í keppni 2. deildar. Sundfélagið Ægir sigraði með nokkrum yfirburðum auk þess að setja þrjú Íslandsmet, í 100 metra baksundi kvenna, 4x100 metra fjórsundi kvenna og 4x100 metra skriðsundi kvenna. MYNDATEXTI: Ægir sigraði í bikarkeppni Sundsambands Íslands sem fram fór um helgina. Að venju fór þjálfarinn í laugina með liði sínu og þar var bikarnum lyft. Slóð: http://www.mbl.is//mm/mogginn/blad_dagsins/popup/mynd.html?img=2004/11/22/G5IAF874.jpg Skoðað: 2004-11-22 18:14 © mbl.is/Árvakur hf
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir