Snæfell - Njarðvík 84 : 79

Snæfell - Njarðvík 84 : 79

Kaupa Í körfu

Snæfell virðist hafa eitthvert sérstakt tak á Njarðvíkingum í körfuknattleik. Á sunnudaginn höfðu Snæfellingar betur í úrslitum fyrirtækjabikarkeppninnar, Hópferðabikarsins, unnu 84:79 í Laugardalshöllinni og fögnuðu sínum fyrsta "stóra" titili en liðið varð deildarmeistari í fyrra. Þetta var sjötti leikurinn á þessu ári þar sem Snæfell hefur betur gegn Njarðvíkingum. MYNDATEXTI: Hlynur Bæringsson, fyrirliði Snæfells, hampar bikarnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar