Kosningar

Jón Sig

Kosningar

Kaupa Í körfu

Sameining fjögurra sveitarhreppa í sunnanverðum Borgarfirði og austanverðri Húnavatnssýslu var samþykkt í tvennum sameiningarkosningum sem fram fóru um helgina. Með þessum sameiningum hefur sveitarfélögum á landinu fækkað niður fyrir hundraðið. MYNDATEXTI: Formaður kjörstjórnar Torfalækjarhrepps, Stefán Á. Jónsson, afhendir Reyni Hallgrímsyndi, bónda á Kringlu í Torfalækjarhreppi, kjörseðil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar