Þróunarverkefni í nýtingu viðar sem orkugjafa
Kaupa Í körfu
Nýlega var kynnt alþjóðlegt þróunarverkefni í nýtingu viðar sem orkugjafa til húshitunar. Ísland, Finnland og Skotland standa saman að verkefninu, sem er hluti af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPP). Á Íslandi er þörf á markaði fyrir grisjunarafurðir skóganna. Tilgangur verkefnisins hér á landi er að gera viðarkyndingu að raunhæfum valkosti á lághitasvæðum, einkum í dreifbýli. Með því er vilji til að slá nokkrar flugur í einu höggi, þ.e. lækka orkukostnað neytenda, stuðla að grisjun ungskóga og gera trén sem eftir standa verðmætari, fjölga atvinnutækifærum í dreifbýli og nýta umhverfisvæna orku. MYNDATEXTI: Guðmundur Ólafsson, frkvstj. Héraðsskóga, Lauri Sikanen frá Finnlandi og Cliff Beck frá Skotlandi undirrita samning um verkefni um nýtingu viðar sem orkugjafa til húshitunar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir