Hvuttasýning í Reiðhöll Gusts

Hvuttasýning í Reiðhöll Gusts

Kaupa Í körfu

Áætlað er að um 1.500 manns hafi heimsótt sýninguna Hvuttadaga í Reiðhöll Gusts í Kópavogi um helgina, en þar voru til sýnis um þrjátíu tegundir hunda. MYNDATEXTI: Mikill fjöldi fólks lagði leið sína á Hvuttadaga í Reiðhöll Gusts.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar