Alþjóðleg kvikmyndahátíð sett

Árni Torfason

Alþjóðleg kvikmyndahátíð sett

Kaupa Í körfu

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík var formlega sett á föstudag en hún stendur yfir dagana 17.-25. nóvember. Opnunarmynd hátíðarinnar var frumsýnd en höfundur hennar er Vestur-Íslendingurinn Guy Maddin sem viðstaddur var sýninguna. MYNDATEXTI: Guðbrandur Örn Arnarsson og Steinunn Halldórsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar