Ern eftir aldri

Sverrir Vilhelmsson

Ern eftir aldri

Kaupa Í körfu

Dansleikhúsverkið Ern eftir aldri var frumsýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins á miðvikudag. Segja má að um sé að ræða sýningu þar sem möguleikar leiksviðsins eru nýttir til hins ýtrasta því við sögu kemur fjöldi listamanna; leikarar, dansarar bæði fullorðnir og á barnsaldri, tónlistarfólk og textahöfundar. MYNDATEXTI: Listamenn sem unnu að verkinu: Dorette Egilsson ljóðskáld, Árni Egilsson tónskáld, Auður Bjarnadóttir, höfundur og leikstjóri, Hákon Leifsson, stjórnandi strengjasextetts, og Elísabet Jökulsdóttir skáld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar