Ern eftir aldri

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ern eftir aldri

Kaupa Í körfu

Dansleikhúsverkið Ern eftir aldri var frumsýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins á miðvikudag. Segja má að um sé að ræða sýningu þar sem möguleikar leiksviðsins eru nýttir til hins ýtrasta því við sögu kemur fjöldi listamanna; leikarar, dansarar bæði fullorðnir og á barnsaldri, tónlistarfólk og textahöfundar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar