Eldhúsgardínur

Eldhúsgardínur

Kaupa Í körfu

Sumir hafa frjórra hugmyndaflug en aðrir. Ragna Ingmundardóttir leirlistarkona er ein af þeim. Hún býr ekki eingöngu til falleg listaverk, heldur sér hún ýmis listaverk í hinum hversdagslegustu hlutum. MYNDATEXTI: Eldhúsgardínurnar hennar Rögnu Ingimundardóttur leirlistarkonu eru viskastykki með ávaxtamynsti sem hengd eru upp á þrýstistöng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar