Hilmar B. Janusson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hilmar B. Janusson

Kaupa Í körfu

Gervihné Össurar ein af áhugaverðustu uppfinningum ársins í Time Magazine "Get hoppað og djöflast alveg út í eitt" "ÞETTA er rosalegur munur. Mér finnst einna helsti kosturinn vera sá að ég er ekki lengur alltaf á hausnum," segir Davíð Ingvason, sem hefur notað rafeindastýrða gervihnéð frá því í snemma á síðasta ári. Hann missti vinstri fót fyrir ofan hné í slysi árið 2000 er hann varð á milli tveggja bíla. MYNDATEXTI: Hilmar B. Janusson, framkvæmdastjóri rannsókna- og þróunarsviðs Össurar, með gerviliðinn og tölvu sem hægt er að breyta stillingum með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar