Sesselja Pálsdóttir

Gunnlaugur Árnason

Sesselja Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

"Það er aldeilis kraftur í henni Sesselju," sögðu tveir Hólmarar á gangi þegar þeir horfðu á eftir Sesselju Pálsdóttur ganga hús úr húsi í haust. Þegar hún nálgaðist þá spurðu þeir hana af forvitni hvað stæði til hjá henni. MYNDATEXTI: Dugnaðarkona Sesselja Pálsdóttir lét sig hafa það ein og sér að safna fyrir vefmyndavél og talhjálpartækjum og gefa bæjarfélaginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar