Kjarnaskógur

Kristján Kristjánsson

Kjarnaskógur

Kaupa Í körfu

Búið er að opna skíðagöngubraut í Kjarnaskógi og hafa áhugasamir göngumenn nýtt sér tækifæri og brunað eftir brautinni nú um helgina þó svo að kalt hafi verið í veðri. Skógræktarfélag Eyfirðinga hefur nú aukið þjónustu við göngufólk en hægt er að fá upplýsingar um aðstæður, veður og færð. MYNDATEXTI: Skíðagana Rúnar Ísleifsson og Valgerður Jónsdóttir taka léttan sprett í göngubrautinni í Kjarnaskógi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar