Hildur Ársælsdóttir og Jóla Egg

Jim Smart

Hildur Ársælsdóttir og Jóla Egg

Kaupa Í körfu

Væri Peter Carl Fabregé nú á lífi, sá sem bjó til hin frægu gullskreyttu páskaegg fyrir síðustu rússnesku keisarahjónin, mætti hann bara fara að vara sig, hugsaði ég þegar ég horfði á hin glæsilegu skrautegg sem Hildur Ársælsdóttir hefur búið til á síðustu mánuðum í litlu herbergi í íbúð sinni uppi í Grafarvogi. MYNDATEXTI: Hildur Ársælsdóttir með eitt skrautgeggja sinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar