Egilsstaðir, haustmyndir - Votihvammur

Steinunn Ásmundsdóttir

Egilsstaðir, haustmyndir - Votihvammur

Kaupa Í körfu

BYGGINGAFRAMKVÆMDIR eru í fullum gangi á Fljótsdalshéraði, sem og víðar á Austurlandi. Ekki er langt síðan Héraðsverk hóf framkvæmdir í efri hluta Selbrekku á Egilsstöðum, þar sem gert er ráð fyrir allt að 48 íbúðum.... 123 íbúðir í Votahvammi Þá hafa Íslenskir aðalverktakar fengið úthlutað lóðum fyrir 123 íbúðir í Votahvammi á Egilsstöðum. ÍAV hafa látið deiliskipuleggja skjólgott og fjölbreytt íbúðahverfi milli núverandi byggðar og Eyvindarár. MYNDATEXTI: Hesthúsabyggð í Votahvammi verður nú rifin og ný íbúðabyggð undirbúin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar