Kynningarfundur/Húsfélög - Marteinn M. Guðgeirsson

Árni Torfason

Kynningarfundur/Húsfélög - Marteinn M. Guðgeirsson

Kaupa Í körfu

LÍNUHÖNNUN, Íslansbanki, ÍAV og LH Tækni héldu fyrr í mánuðnum kynningarfund fyrir forráðamenn húsfélaga um fjármögnun, framkvæmdir og eftirfylgni í viðhaldi fasteigna. Þar fjölluðu m.a. Jón Viðar Guðjónsson hjá Línuhönnun og Guðmundur Pétursson hjá ÍAV þjónustu um undirbúning, eftirlit og framkvæmd um viðhald fasteigna og kynntu nýjan húsfélagavef sem auðveldar umsjónarmönnum húsfélagasjóða að halda undan um fjárhag húsfélaga og verklegar framkvæmdir á fasteignunum. MYNDATEXTI: Marteinn M. Guðgeirsson frá Íslandsbanka kynnti m.a. þá fjármögnun sem húsfélögum stendur til boða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar