John Edwin Mroz (t.v.), og Vasil Hudák

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

John Edwin Mroz (t.v.), og Vasil Hudák

Kaupa Í körfu

Forystumenn Austur-Vestur-stofnunarinnar eru komnir til Íslands til að vera viðstaddir fund utanríkisráðherra aðildarríkja heimsskautsráðsins sem haldinn er í Reykjavík á morgun. Segjast þeir John Edwin Mroz (t.v.), forseti stofnunarinnar, og Vasil Hudák (t.h.), framkvæmdastjóri útibús hennar í Brussel, hafa ákveðið að nota tækifærið til að leggja hér síðustu hönd á plóginn vegna undirbúnings fyrir skipun vinnuhóps háttsettra rússneskra, bandarískra og evrópskra embættismanna, núverandi og fyrrverandi, sem ákveðið er að hefji störf eftir áramót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar