Skylmingar
Kaupa Í körfu
Ragnar Ingi Sigurðsson úr FH, sem varð að sætta sig við tap fyrir Andra H. Kristinssyni í úrslitum Íslandsmeistaramótsins í skylmingum með höggsverði í fyrra, lét nú ekkert stöðva sig og endurheimti titilinn þegar mótið í ár var haldið á sunnudaginn. Í kvennaflokki var Þorbjörg Ágústsdóttir örugg með sigur. MYNDATEXTI: Lið FH vann liðakeppnina á Íslandsmeistaramótinu í skylmingum með höggsverði. Þar eru, talið frá vinstri, Ólafur Bjarnason, Guðjón Ingi Gestsson, Ragnar Ingi Sigurðsson og Sigrún Guðjónsdóttir ásamt Þorbjörgu Ágústsdóttur úr Skylmingafélagi Reykjavíkur, sem sigraði í kvennaflokki. Ragnar Ingi sigraði einnig í opnum flokki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir