Menningarverðlaun Reykjanesbæjar

Helgi Bjarnason

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar

Kaupa Í körfu

Hjördís Árnadóttir og Geimsteinn taka við menningarverðlaunum Reykjanesbæjar "Ég tel að grasrótarstarfið sé afar mikilvægt í öllum samfélögum og að það skapi mikilvægan félagsauð. Það hefur gefið mér mikið," segir Hjördís Árnadóttir, formaður Félags myndlistarmanna í Reykjanesbæ, sem í gær tók við Súlunni, menningarverðlaunum Reykjanesbæjar, ásamt Rúnari Júlíussyni og fjölskyldu í hljómplötuútgáfunni Geimsteini. Björk Guðjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar afhenti verðlaunin. MYNDATEXTI: Lagið tekið Rúnar Júlíusson og María Baldursdóttir þökkuðu fyrir sig með því að syngja saman lag við undirleik Baldurs sonar þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar